Aðstoð vegna Tesla reiknings

Tesla reikningurinn þinn inniheldur upplýsingar fyrir eigendur, handbækur og áríðandi tilkynningar. Hann, ásamt Tesla-appinu, gerir þér kleift að vakta bílinn þinn, uppfæra upplýsingar og flytja eignarhald. Ef þú vilt fá frekari upplýsingar og nákvæmar leiðbeiningar um notkun Tesla reikningsins skaltu velja einhverja af eftirfarandi hjálpargreinum:

Bíllinn og greiðslur
Reikningsstjórnun
Endurheimt reiknings
Öryggi og persónuvernd