Innköllun á 8 GB eMMC
Tesla hefur ákveðið að innkalla að eigin frumkvæði ákveðin Model S og Model X ökutæki og uppfæra í þeim hugbúnað og skipta út innbyggðu 8GB MultiMediaCard (eMMC) í miðjuskjánum (MCU). Innköllunin tekur til Model S og Model X ökutækja sem smíðuð voru fyrir mars 2018 og eru með innfelldu 8 GB MultiMediaCard (eMMC) í miðjuskjánum sem gæti bilað vegna uppsafnaðs slits. Innköllunin hefur engin áhrif á Model S og Model X ökutæki sem smíðu voru í mars 2018 eða síðar og eru ekki með 8 GB eMMC.