Tesla verður á Glerártorgi, Akureyri laugardaginn 28. október milli 11:00 og 16:00.
Hittu Tesla teymið, reynsluaktu Model Y, Model S og Model X. Fáið kynningu á Tesla og hvernig rafbílar geta passað best við þig og þinn lífsstíl.
Bókaðu reynsluakstur með því að fylla út umsóknina á þessari síðu.
Mobile Service
Mobile Service-teymið mun einnig vera á staðnum og sitja fyrir svörum um þjónustu hjá Tesla
Fyrir eigendur mun þjónustan okkar bjóða uppá tímapantanir á Akureyri. Laugardaginn er hægt að mæta með engum fyrirvara í smærri þjónustuþætti eins og frjókornasíur, rúðuþurrkur og lykilkort.
Notið Tesla-appið til að bóka tíma í þjónustu með Tesla Mobile Service á Akureyri. Þjónusturáðgjafar Tesla munu hafa samband til að staðfesta tímabókunina.
28 Oct, 2023 @ 11:00 - 16:00
Glerárgata
Akureyri, Akureyrarbær, 600
Gaukite nuorodas