Greiðsla, gengið frá kaupum og verð
Skilmálar
Tesla og hlutdeildarfélag þess selja beint til notenda. Við megum hætta einhliða við allar pantanir sem við teljum að hafi verið gerðar með það í huga að selja aftur, verið ætlað að brjóta gegn vörumerkjarétti okkar eða sem á annan hátt hafa verið gerðar í vondri trú. Við gætum líka hætt við pöntun og endurgreitt ef við hættum með vöru eftir að pöntun hefur verið gerð.