Orkunotkun ökutækis

Orkunotkun ökutækis

Finndu upplýsingar um orkunotkun og losun koltvísýrings fyrir öll tiltæk Tesla ökutæki í töflunni hér að neðan. Gildin eru niðurstöður prófa samkvæmt WLTP.

 

Model S Afl - að framan/aftan (kW) Massi (kg) Samanlögð orkunotkun WLTP (kWh/100 km) Koltvísýringslosun Koltvísýringsskilvirkniflokkur
Model S 252 (F)
252 (A)
2170 17,5 0 g/km A+
Model S Plaid 314 (F)
309 x2 (A)
2265 18,7 0 g/km A+
Model X Afl - að framan/aftan (kW) Massi (kg) Samanlögð orkunotkun WLTP (kWh/100 km) Koltvísýringslosun Koltvísýringsskilvirkniflokkur
Model X 252 (F)
252 (A)
2415 19,1 0 g/km A+
Model X Plaid 314 (F)
309 x2 (A)
2510 20,8 0 g/km A+
Model 3 Afl - að framan/aftan (kW) Massi (kg) Samanlögð orkunotkun WLTP (kWh/100 km) Koltvísýringslosun Koltvísýringsskilvirkniflokkur
Performance 158 (F)
303 (A)
1929 16,7 0 g/km A+
Long Range 158 (F)
208 (A)
1899 14,0 0 g/km A+
Long Range afturhjóladrif 235 (A) 1822 13,6 0 g/km A+
Afturhjóladrif 208 (A) 1836 13,2 0 g/km A+
Performance (2018-2023) 158 (F)
235 (A)
1919 16,5 0 g/km A+
Long Range (2017‑2023) 158 (F)
208 (A)
1919 14,7 0 g/km A+
Afturhjóladrif (2017‑2023) 208 (A) 1835 14,4 0 g/km A+
Model Y Afl - að framan/aftan (kW) Massi (kg) Samanlögð orkunotkun WLTP (kWh/100 km) Koltvísýringslosun Koltvísýringsskilvirkniflokkur
Performance 158 (F)
235 (A)
2072 17,3 0 g/km A+
Long Range 158 (F)
220 (A)
2054 16,9 0 g/km A+
Long Range afturhjóladrif 255 (A) 1959 15.5 0 g/km A+
Afturhjóladrif 220 (A) 1984 15,7 0 g/km A+
Alþjóðlega samræmt prófunarferli fyrir létt ökutæki (WLTP)

WLTP (The Worldwide harmonised Light vehicles Test Procedure) er alþjóðlegur staðall til að ákvarða eldsneytisnotkun, koltvísýringslosun og magn mengunarefna í ýmsum ökutækjum. Þetta ferli felur í sér fjölbreytt próf sem ætlað er að líkja eftir raunverulegum akstursaðstæðum og skila einnig stöðugum niðurstöðum.

Frekari upplýsingar um WLTP