Uppsetning á sólhlíf í Model X

Sólhlífin fyrir efri framrúðuna er smíðuð úr léttu möskvaefni með fellanlegum, stífum ramma og lokar fyrir tvo þriðju af birtu og hita gegnum efri framrúðuna.

Sæktu uppsetningarleiðbeiningarnar fyrir sólhlífina á efri framrúðuna.