Tesla tilkynningar

Uppfærslur frá Tesla eru tölvupóstar, símtöl, SMS-skilaboð eða skilaboð í gegnum Tesla-appið sem veita upplýsingar um vörur, þjónustu og staðbundna viðburði hjá Tesla. Stöðluð gjöld eru innheimt fyrir skilaboð og gagnaflutning. Hægt er að sníða uppfærslur frá Tesla að óskum og áhugasviðum þínum sem við gætum metið út frá samskiptum þínum við okkur. Áður en við sendum uppfærslur frá Tesla biðjum við um samþykki þitt fyrir því að fá uppfærslur frá Tesla fyrir hönd svæðisaðila okkar og dótturfélaga. Þú getur afturkallað samþykki þitt hvenær sem er með því að breyta völdum samskiptamáta eða með því að smella á „segja upp áskrift“ neðst í tölvupósti eða skilaboðum í Tesla-appinu. Þú getur svarað „stop“ við textaskilaboðum eða tilkynnt einhverjum af fulltrúum okkar um ákvörðun þína. Sum skilaboð eru beintengd kaupum frá Tesla og ekki er hægt að afþakka þau.