Kynntu þér Midnight Cherry Red og Quicksilver
Kynntu þér Midnight Cherry Red og Quicksilver. Litirnir eru hannaðir í háþróaðri lakkdeild okkar í Gigafactory Berlin-Brandenburg og er ætlað að vekja athygli á Model Y hver sem birtuskilyrðin eru. Hvort sem um er að ræða bjarta hátóna eða dökka tóna bætir fjöllaga lakkið okkar við nýrri vídd sem tekur örlitlum breytingum eftir bogalínunum þegar þú gengur í kringum Tesla ökutækið þitt.
Kynntu þér Midnight Cherry Red og Quicksilver. Litirnir eru hannaðir í háþróaðri lakkdeild okkar í Gigafactory Berlin-Brandenburg og er ætlað að vekja athygli á Model Y hver sem birtuskilyrðin eru. Hvort sem um er að ræða bjarta hátóna eða dökka tóna bætir fjöllaga lakkið okkar við nýrri vídd sem tekur örlitlum breytingum eftir bogalínunum þegar þú gengur í kringum Tesla ökutækið þitt.
Midnight Cherry Red
Sterkur málmlitur með dramatískri dýpt sem umbreytist með ljósinu
Quicksilver
Kraftmikill litur sem líkist fljótandi málmi sem undirstrikar lögun Model Y