Upplýsingar viðbragðsaðila fyrir bíla og hleðsluvörur

Tesla leggur áherslu á öryggi almennings og upplýsingar varðandi vörur okkar. Notaðu leiðbeiningarnar til að fræðast um hvernig hægt er að bregðast við á öruggan og skilvirkan hátt við aðstæðum sem tengjast bílum og hleðsluvörum frá Tesla.

Model S

Notaðu eftirfarandi úrræði, þar á meðal leiðbeiningar um neyðarviðbrögð og fylgiskjöl fyrir neyðarviðbrögð til að skilja hvernig best er að meðhöndla Model S á öruggan hátt. Að auki skaltu skoða nýjustu eigendahandbókina til að sjá hvernig á að stjórna bílnum og fleira.

Model 3

Notaðu eftirfarandi úrræði, þar á meðal leiðbeiningar um neyðarviðbrögð og fylgiskjöl fyrir neyðarviðbrögð til að skilja hvernig best er að meðhöndla Model 3 á öruggan hátt. Að auki skaltu skoða nýjustu eigendahandbókina til að sjá hvernig á að stjórna bílnum og fleira.

Model X

Notaðu eftirfarandi úrræði, þar á meðal leiðbeiningar um neyðarviðbrögð og fylgiskjöl fyrir neyðarviðbrögð til að skilja hvernig best er að meðhöndla Model X á öruggan hátt. Að auki skaltu skoða nýjustu eigendahandbókina til að sjá hvernig á að stjórna bílnum og fleira. 

Model Y

Notaðu eftirfarandi úrræði, þar á meðal leiðbeiningar um neyðarviðbrögð og fylgiskjöl fyrir neyðarviðbrögð til að skilja hvernig best er að meðhöndla Model Y á öruggan hátt. Að auki skaltu skoða nýjustu eigendahandbókina til að sjá hvernig á að stjórna bílnum og fleira.

Model Y

Roadster

Notaðu eftirfarandi úrræði, þar á meðal leiðbeiningar um neyðarviðbrögð og fylgiskjöl fyrir neyðarviðbrögð til að skilja hvernig best er að meðhöndla Roadster á öruggan hátt.

Roadster

Supercharger

Notaðu eftirfarandi úrræði til að skilja upplýsingar um neyðarviðbrögð og meðhöndlun á Supercharger.

Supercharger

Skjal fyrir Supercharger

Leiðbeiningar um neyðarviðbrögð

Heimahleðsla

Notaðu eftirfarandi úrræði til að skilja öryggisupplýsingar, uppsetningu og meðhöndlun Wall Connector og ferðahleðslutækja. 

Fleiri tilföng

Öðlastu grunnþekkingu á neyðarviðbrögðum þegar um Tesla bíla er að ræða.

Öryggi og þjálfun tengd rafmagnsökutækjum

Farðu yfir vefnámskeið fyrir öryggisþjálfun í tengslum við rafknúin ökutæki og upplýsingar sem fjalla um bestu venjur í tengslum við almennt öryggi.  

Sérþekking fyrir fagfólk sem vinnur á einhvern hátt með rafbíla er finna í þjálfunarefni og hagnýtum námskeiðum á vegum University of Extrication

Hafa samband

Viðbragðsaðilar geta sent okkur spurningar á firstrespondersafety@tesla.com.  

Stoðaðilar sem hafa spurningar um vegaaðstoð geta haft samband við vegaaðstoð Tesla

Tesla leitast við að hafa upplýsingarnar á þessari síðu réttar og nákvæmar miðað við útgáfudaginn. Þar sem stöðugar endurbætur eru markmið Tesla áskiljum við okkur rétt til að breyta sumu eða öllu þessu efni hvenær sem er og án fyrirvara.