Upplýsingar fyrir viðbragðsaðila fyrir orkuvörur

Tesla leggur áherslu á öryggi almennings og upplýsingar varðandi hleðslu- og orkuvörur okkar. Notaðu handbækur og vídeó um neyðarviðbrögð til að fræðast um hvernig hægt er að bregðast á öruggan og skilvirkan hátt við aðstæðum sem tengjast hleðslu- og orkuvörum frá Tesla.

Frekari upplýsingar, samræmisvottun og upplýsingar um vörur sem í boði eru innan tiltekinna lögsagnarumdæma er að finna í öryggisupplýsingum orkuvöru fyrir yfirvöld sem viðkomandi vara fellur undir.

Solar Roof

Sæktu handbókina til að fá upplýsingar um neyðarviðbrögð fyrir Solar Roof.

Powerwall

Sæktu handbókina til að fá upplýsingar um neyðarviðbrögð fyrir Powerwall.

Myndband fyrir slökkvilið 

Kynntu þér ráðlögð öryggisviðbrögð fyrir Powerwall varðandi hitatengd neyðartilvik.

Iðnaðarorkuvörur

Sæktu handbókina til að taka öruggar og skilvirkar ákvarðanir í neyðartilvikum varðandi Powerpack eða Megapack.

Myndband fyrir slökkvilið 

Kynntu þér ráðlögð öryggisviðbrögð fyrir Powerpack eða Megapack varðandi hitatengd neyðartilvik.

Hafa samband

Orka

Ef þú ert með spurningar varðandi Powerpack og Megapack skaltu hafa samband í síma +31 2 08 88 53 32.

Ef þú hefur spurningar sem tengjast Powerwall geturðu sent okkur tölvupóst á PowerwallSupportEMEA@tesla.com.

Tesla leitast við að hafa upplýsingarnar á þessari síðu réttar og nákvæmar miðað við útgáfudaginn. Þar sem stöðugar endurbætur eru markmið Tesla áskiljum við okkur rétt til að breyta sumu eða öllu þessu efni hvenær sem er og án fyrirvara.